Sturlung
Sturlung

Flotastjórnunarkerfi

Okkur vantar notendur til að hjálpa okkur að þróa kerfið.

Taktu þátt í þróuninni

We respect your privacy and will never share your information.

AEMP 2.0 API

AEMP 2.0 API1 er nýtt staðal sem gerir kleift að tengja við tölvu kerfi vinnuvéla. Hægt er að tengja við fleiri merki í einum stað.

Merki sem styðja AEMP 2.0 API

  • Caterpillar2
  • Komatsu3
  • John Deere4
  • Volvo Construction Equipment5
  • Hitachi6
  • Liebherr7
  • JCB8
  • Doosan9

Gögn sem AEMP 2.0 API veitir

  • GPS hnit og hæð vinnuvéla í rauntíma
  • Núverandi eldsneytisstaða og meðalnotkun
  • Heildarfjöldi vinnustunda og gangstími vélar
  • Viðvörun um komandi viðhald og þjónustuþörf
  • Hitastig, olíuþrýstingur og aðrar mikilvægar mælingar
  • Vinnuálag og nýtingarstig vinnuvéla

Ávinningur af sameinaðri flotastýringu

  • Heildarsýn yfir allan tækjaflota á einum stað
  • Betri nýting tækja og aukin framleiðni
  • Lægri rekstrarkostnaður með fyrirbyggjandi viðhaldi
  • Nákvæm kostnaðargreining milli verkefna og tækja
  • Auðveldari útleiga og eftirfylgni með tækjum
  • Gagnadrifnar ákvarðanir um fjárfestingar í nýjum tækjum

Hannað á 🇮🇸